Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 21.8

  
8. Síðan skrifaði hún bréf undir nafni Akabs og innsiglaði það með innsigli hans og sendi bréfið til öldunga og tignarmanna borgar Nabóts, samborgarmanna hans.