Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 22.13

  
13. Sendimaðurinn, sem farinn var að sækja Míka, mælti til hans á þessa leið: 'Sjá, spámennirnir hafa einum munni boðað konungi hamingju. Mæl þú sem þeir og boða þú hamingju.'