Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Konunganna
1 Konunganna 22.15
15.
Þegar hann kom til konungs, mælti konungur til hans: 'Míka, eigum vér að fara og herja á Ramót í Gíleað, eða eigum vér að hætta við það?' Þá sagði Míka við hann: 'Far þú. Þú munt giftudrjúgur verða, og Drottinn mun gefa hana í hendur konungi!'