Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 3.27

  
27. Þá svaraði konungur og sagði: 'Fáið hinni konunni barnið, sem lifir, en deyðið það ekki. Hún er móðir þess.'