Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 5.11

  
11. En Salómon lét Híram fá tuttugu þúsund kór af hveiti til matar fyrir hirð hans og tuttugu þúsund bat af olíu úr steyttum olífuberjum. Þetta lét Salómon Híram fá á ári hverju.