Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Konunganna
1 Konunganna 5.14
14.
Og hann sendi þá til skiptis til Líbanon, tíu þúsundir á mánuði hverjum. Skyldu þeir vera einn mánuð á Líbanon, en tvo mánuði heima hjá sér. Adóníram var yfir kvaðarmönnum.