Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 6.16

  
16. Og hann þiljaði tuttugu álnir aftan af húsinu neðan frá gólfi og upp undir bjálka með sedrusviði. Gjörði hann þannig úr því að innan innhús, það er Hið allrahelgasta.