Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 6.8

  
8. Dyrnar á fyrstu hæð hliðarhússins voru á suðurhlið musterisins, og var gengið upp um hringstiga upp á miðhæðina og þaðan upp á efstu hæð.