Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 8.20

  
20. Og Drottinn hefir efnt orð sín, þau er hann talaði, því að ég kom í stað Davíðs föður míns og settist í hásæti Ísraels, svo sem Drottinn hafði heitið, og hefi nú reist hús nafni Drottins, Ísraels Guðs.