Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 8.59

  
59. Og þessi mín orð, er ég hefi fram borið fyrir Drottin með grátbeiðni, séu nálæg Drottni, Guði vorum, dag og nótt, svo að hann rétti hlut þjóns síns og lýðs síns Ísraels, eftir því sem þörf gjörist á degi hverjum,