Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Konunganna

 

1 Konunganna 9.3

  
3. Og Drottinn sagði við hann: 'Ég hefi heyrt bæn þína og grátbeiðni, sem þú barst fram fyrir mig. Ég hefi helgað þetta hús, sem þú hefir reist, með því að ég læt nafn mitt búa þar að eilífu, og augu mín og hjarta skulu dvelja þar alla daga.