Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Samúelsbók

 

1 Samúelsbók 11.7

  
7. Og hann tók tvo uxa og brytjaði þá og sendi stykkin um allt Ísraels land með sendiboðunum og lét þá orðsending fylgja: 'Svo skal farið með naut hvers þess manns, er eigi fylgir Sál og Samúel í hernað.' Þá kom ótti Drottins yfir fólkið, svo að þeir lögðu af stað sem einn maður.