Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Samúelsbók

 

1 Samúelsbók 11.9

  
9. Og þeir sögðu við sendiboðana, sem komnir voru: 'Segið svo mönnunum í Jabes í Gíleað: Á morgun um hádegisbil skal yður koma hjálp.' Og sendimennirnir komu og sögðu Jabesbúum frá þessu, og urðu þeir glaðir við.