Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Samúelsbók
1 Samúelsbók 12.2
2.
Og sjá, nú gengur konungurinn frammi fyrir yður, en ég er orðinn gamall og grár fyrir hærum, og synir mínir eru meðal yðar. En ég hefi gengið fyrir augliti yðar frá barnæsku fram á þennan dag.