Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Samúelsbók
1 Samúelsbók 13.15
15.
Þá tók Samúel sig upp og fór frá Gilgal og hélt leiðar sinnar. En leifarnar af liðinu fóru á eftir Sál í móti herliðinu. Og er þeir voru komnir frá Gilgal til Gíbeu í Benjamín, þá kannaði Sál liðið, sem hjá honum var, um sex hundruð manns.