Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Samúelsbók

 

1 Samúelsbók 14.12

  
12. Þá kölluðu varðmennirnir til Jónatans og skjaldsveins hans: 'Komið hingað upp til vor, og skulum vér segja ykkur tíðindi.' Þá sagði Jónatan við skjaldsvein sinn: 'Kom nú upp á eftir mér, því að Drottinn hefir gefið þá í hendur Ísraels.'