Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Samúelsbók

 

1 Samúelsbók 14.1

  
1. Svo bar við einn dag, að Jónatan sonur Sáls sagði við skjaldsvein sinn: 'Kom þú, við skulum fara yfir til varðflokks Filista, sem er þarna hinumegin.' En hann sagði ekki föður sínum frá því.