Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Samúelsbók

 

1 Samúelsbók 14.36

  
36. Og Sál mælti: 'Vér skulum fara á eftir Filistum í nótt og ræna meðal þeirra, þar til er birtir af degi, og engan af þeim láta eftir verða.' Þeir sögðu: 'Gjör þú allt, sem þér gott þykir.' En presturinn sagði: 'Vér skulum ganga hér fram fyrir Guð.'