Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Samúelsbók
1 Samúelsbók 14.4
4.
Á milli klifanna, sem Jónatan vildi um fara yfir til varðflokks Filistanna, var hvor hamarinn sínum megin. Hét annar Bóses, en hinn Sene.