Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Samúelsbók

 

1 Samúelsbók 15.9

  
9. Þó þyrmdi Sál og fólkið Agag og bestu sauðunum og nautunum, öldu og feitu skepnunum, og öllu því, sem vænt var, og vildu ekki bannfæra það. En allt það af fénaðinum, sem var lélegt og rýrt, bannfærðu þeir.