Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Samúelsbók

 

1 Samúelsbók 16.11

  
11. Og Samúel sagði við Ísaí: 'Eru þetta allir sveinarnir?' Hann svaraði: 'Enn er hinn yngsti eftir, og sjá, hann gætir sauða.' Samúel sagði við Ísaí: 'Send eftir honum og lát sækja hann, því að vér setjumst ekki til borðs fyrr en hann er kominn hingað.'