Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Samúelsbók
1 Samúelsbók 16.5
5.
Hann svaraði: 'Já, ég er kominn til þess að færa Drottni fórn. Helgið yður og komið með mér til fórnarmáltíðarinnar.' Og hann helgaði Ísaí og sonu hans og bauð þeim til fórnarmáltíðarinnar.