Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Samúelsbók

 

1 Samúelsbók 17.55

  
55. Þegar Sál sá Davíð fara móti Filistanum, mælti hann við Abner hershöfðingja: 'Abner, hvers son er sveinn þessi?' Abner svaraði: 'Svo sannarlega sem þú lifir, konungur, veit ég það ekki.'