17. Sál sagði við Davíð: 'Sjá, ég vil gefa þér Merab, eldri dóttur mína, fyrir konu. En þú verður að reynast mér hraustur maður og þú verður að heyja bardaga Drottins!' En Sál hugsaði með sér: 'Ég skal ekki leggja hönd á hann, en Filistar skulu leggja hönd á hann.'