Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Samúelsbók

 

1 Samúelsbók 18.21

  
21. Þá hugsaði Sál með sér: 'Ég vil gefa honum hana, svo að hún verði honum að tálsnöru og Filistar leggi hönd á hann.' Og Sál sagði í annað sinn við Davíð: 'Þú skalt verða tengdasonur minn í dag.'