Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Samúelsbók
1 Samúelsbók 19.17
17.
Þá sagði Sál við Míkal: 'Hví hefir þú svikið mig svo og látið óvin minn í burt fara, svo að hann hefir komist undan?' Míkal sagði við Sál: 'Hann sagði við mig: ,Lát mig komast burt, ella mun ég drepa þig!'`