Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Samúelsbók
1 Samúelsbók 19.18
18.
Davíð flýði og komst undan og kom til Samúels í Rama og sagði honum frá öllu, sem Sál hafði gjört honum. Og hann fór með Samúel og þeir bjuggu í Najót.