Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Samúelsbók

 

1 Samúelsbók 2.15

  
15. Meira að segja, áður en fitan var brennd, kom sveinn prestsins og sagði við þann, sem fórnaði: 'Gef mér kjöt til þess að steikja handa prestinum. Hann vill ekki taka við soðnu kjöti af þér, heldur hráu.'