Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Samúelsbók

 

1 Samúelsbók 2.20

  
20. Þá blessaði Elí Elkana og konu hans og sagði: 'Drottinn gefi þér afkvæmi við þessari konu í stað hans, er léður var Drottni.' Síðan fóru þau heim til sín.