Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Samúelsbók
1 Samúelsbók 2.34
34.
Og þetta skal vera þér merkið, sem koma mun fram á báðum sonum þínum, Hofní og Pínehas: Á sama degi munu þeir báðir deyja.