Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Samúelsbók

 

1 Samúelsbók 20.42

  
42. Og Jónatan sagði við Davíð: 'Far þú í friði. En viðvíkjandi því, sem við báðir höfum unnið eið að í nafni Drottins, þá sé Drottinn vitni milli mín og þín, og milli minna niðja og þinna niðja að eilífu.' Síðan hélt Davíð af stað og fór burt, en Jónatan gekk inn í borgina.