17. Og konungur mælti til varðmannanna, sem hjá honum stóðu: 'Komið hingað og deyðið presta Drottins, því að einnig þeir hafa hjálpað Davíð. Og þótt þeir vissu, að hann var að flýja, þá létu þeir mig ekki vita það.' En þjónar konungs vildu ekki leggja hendur á presta Drottins.