Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Samúelsbók
1 Samúelsbók 23.4
4.
Þá gekk Davíð enn til frétta við Drottin, og Drottinn svaraði honum og sagði: 'Tak þig upp og far til Kegílu, því að ég mun gefa Filista í hendur þér.'