Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Samúelsbók

 

1 Samúelsbók 24.17

  
17. Þegar Davíð hafði mælt þessum orðum til Sáls, þá kallaði Sál: 'Er það ekki þín rödd, Davíð sonur minn?' og Sál tók að gráta hástöfum.