Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Samúelsbók

 

1 Samúelsbók 26.17

  
17. En Sál þekkti málróm Davíðs og mælti: 'Er þetta ekki málrómur þinn, Davíð sonur minn?' Davíð svaraði: 'Jú, málrómur minn er það, herra konungur!'