Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Samúelsbók

 

1 Samúelsbók 26.25

  
25. Og Sál mælti til Davíðs: 'Blessaður ver þú, Davíð sonur minn. Þú munt bæði verða mikill í framkvæmdum og giftudrjúgur.' Síðan fór Davíð leiðar sinnar, en Sál sneri aftur heim til sín.