Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Samúelsbók

 

1 Samúelsbók 28.20

  
20. Þá varð Sál hræddur og féll endilangur til jarðar, og hann skelfdist mjög af orðum Samúels. Hann var og magnþrota, því að hann hafði eigi matar neytt allan daginn og alla nóttina.