Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Samúelsbók

 

1 Samúelsbók 3.8

  
8. Þá kallaði Drottinn enn á Samúel, í þriðja skiptið. Og hann reis upp og fór til Elí og sagði: 'Hér er ég, því að þú kallaðir á mig.' Þá skildi Elí, að það var Drottinn, sem var að kalla á sveininn.