Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Samúelsbók
1 Samúelsbók 30.13
13.
Og Davíð sagði við hann: 'Hvers maður ert þú og hvaðan ert þú?' Hann svaraði: 'Ég er egypskur sveinn, þræll Amalekíta nokkurs. Húsbóndi minn skildi mig hér eftir, af því að ég varð sjúkur fyrir þrem dögum.