Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Samúelsbók

 

1 Samúelsbók 4.20

  
20. En er hún var komin í dauðann, sögðu konurnar, er yfir henni stóðu: 'Óttast ekki, því að þú hefir son fætt.' En hún svaraði engu og gaf því engan gaum,