11. Þá gjörðu þeir út sendimenn og söfnuðu saman öllum höfðingjum Filista og sögðu: 'Sendið burt örk Ísraels Guðs, svo að hún komist á sinn stað og deyði mig ekki og fólk mitt.' Því að dauðans angist hafði gripið alla borgina. Hönd Guðs lá þar mjög þungt á.