Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Samúelsbók

 

1 Samúelsbók 5.8

  
8. Þá gjörðu þeir út sendimenn og söfnuðu saman öllum höfðingjum Filista til sín og sögðu: 'Hvað eigum vér að gjöra við örk Ísraels Guðs?' Þeir sögðu: 'Flytja skal örk Ísraels Guðs til Gat.' Og þeir fluttu örk Ísraels Guðs þangað.