Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Samúelsbók

 

1 Samúelsbók 9.24

  
24. Þá bar matsveinninn fram bóginn og rófuna og setti fyrir Sál. Og Samúel mælti: 'Sjá, það sem afgangs varð, er nú sett fyrir þig. Et, því að á hinum ákveðna tíma var það geymt þér, þá er sagt var: Ég hefi boðið fólkinu!' Og Sál át með Samúel þann dag.