Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Samúelsbók

 

1 Samúelsbók 9.26

  
26. Þegar lýsti af degi, kallaði Samúel á Sál uppi á þakinu og mælti: 'Rís nú á fætur, svo að ég geti fylgt þér á leið.' Þá reis Sál á fætur, og þeir gengu báðir út, hann og Samúel.