Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Þessa

 

1 Þessa 2.4

  
4. En Guð hefur talið oss maklega þess að trúa oss fyrir fagnaðarerindinu. Því er það, að vér tölum ekki eins og þeir, er þóknast vilja mönnum, heldur Guði, sem rannsakar hjörtu vor.