Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Þessa
1 Þessa 4.1
1.
Að endingu biðjum vér yður, bræður, og áminnum í Drottni Jesú. Þér hafið numið af oss, hvernig yður ber að breyta og þóknast Guði, og þannig breytið þér líka. En takið enn meiri framförum.