Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Kroníkubók

 

2 Kroníkubók 10.15

  
15. Þannig veitti konungur lýðnum enga áheyrn, því að svo var til stillt af Guði, til þess að Drottinn gæti látið rætast orð sín, þau er hann hafði talað til Jeróbóams Nebatssonar, fyrir munn Ahía frá Síló.