Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Kroníkubók
2 Kroníkubók 12.9
9.
Síðan fór Sísak Egyptalandskonungur herför móti Jerúsalem og tók fjársjóðu húss Drottins og fjársjóðu konungshallarinnar, tók það allt saman. Hann tók og gullskjölduna, er Salómon hafði gjöra látið.