Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Kroníkubók
2 Kroníkubók 16.14
14.
Og hann var grafinn í gröf sinni, er hann hafði látið höggva út handa sér í Davíðsborg. Og hann var lagður á líkbekk, er fylltur var kryddjurtum og alls konar smyrslum, blönduðum ilmreykelsi, og afar mikil brenna var gjörð honum til heiðurs.