Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Kroníkubók
2 Kroníkubók 18.5
5.
Þá stefndi Ísraelskonungur saman spámönnunum, fjögur hundruð manns, og sagði við þá: 'Á ég að fara og herja á Ramót í Gíleað, eða á ég að hætta við það?' Þeir svöruðu: 'Far þú, og Guð mun gefa hana í hendur konungi.'